Færslur

2009-05-23

Vetur

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Skafrenningur
Fiðlubogi
stormsins


Það hvín í
ýlustráinu
á baðstofuþakinu


Veltandi skafrenningur
þenur bogastrenginn
á ýlustráinu


Brothljóð slitinn
bogastrengur
Vorið kom í nótt


(2003)

Engin ummæli: