Færslur

2009-05-02

Á ferð með kvæðamannafélaginu Iðunni

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Klingir hér í kyrrðinni.
Kliðmjúkt lag frá klukkunni.
Kveða lög í kirkjunni.
Kvæðafólk frá Iðunni.


Úr ferðalagi til Siglufjarðar með kvæðamannafélaginu Iðunni. (2000)

Engin ummæli: