Færslur

2009-05-01

Haust

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Regnúði dag eftir dag
skrautleg fiðrildi
í mildu haustlofti
Gul og rauð laufin
falla af trjánum
Fiðrildin og laufin
leikfang vindanna
Farfuglar bíða
á nöktum greinum


Norðanhljóð
komið í ána
Fuglarnir
fóru í nótt


(September 2002)

Engin ummæli: