Ragnar Geir Brynjólfsson
Færslur
Forsíða
2009-05-13
Bylgjandi gras
Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Áður var
bylgjandi gras
fljúgandi fuglar
líf við fætur mína
Nú glymur
stafur minn
á malbikinu
Hörðu köldu
malbikinu
þar sem haustlaufin
frjósa
(2004)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli