Færslur

2009-05-12

Klukkurnar hringja

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa




Ég hlusta á
þig gánga
léttum fótum
um lönd
minninganna
í draumi
Hvar varst þú



(2003)

Engin ummæli: