Færslur

2009-05-11

Haust (2)

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Fuglarnir fljúga
til hafsins
Enn er smalað
af heiðum
Rauð rennur áin
til sjávar
Haustið er komið
til landsins


Eg kem hér í dag
til að kveðja
eg kem kannski
aftur með vorið(2004)

Engin ummæli: