Ragnar Geir Brynjólfsson
Færslur
Forsíða
2009-05-18
Grænland
Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Grænland
því grætur þú
tár þín eru
stór hvít
og frosin
þau falla
í djúp hafsins
og eru þín
landvörn
Grænland
þú verður
stöðugt
að gráta
(1993)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli