Ragnar Geir Brynjólfsson
Færslur
Forsíða
2009-05-17
Dagurinn
Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Fagra nótt
eg var hjá þér
og stjörnum þínum
Bláa haf
eg var með þér
og bárum þínum
þú fagra tré
eg faldi mig
í laufi þínu
uns dagur rann
(1995)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli