Færslur

2009-05-16

Blekking

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Enn í kvöld
drekkum við
af þessum
barmafulla bikar
og teigum
þína skál
Blekking(2001)

Engin ummæli: