Færslur

2009-05-08

Við Gardavatnið

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Hér eru fjöllin mjög há
og myrkrið svo svart
En Venus skín skært
í Rómverskri nótt.


Minn hugur flaug hátt
yfir fjöll yfir ský.
Þar sem norðurljós skær
lýsa upp íslenska nótt.



(2004)

Engin ummæli: