Færslur

2009-05-07

Vindharpan

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Vindurinn
leikur á hörpu sína
við ósa árinnar

Blágrænn sjórinn
og áin dansa
á sandinum

Stundum
villtan dans
sporlaust
á svörtum sandinum.(2002)

Engin ummæli: