Færslur

2009-05-21

Frostnótt

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Sólin kemur upp
fyrir norðan Heklu
og þýðir héluna
Glitrandi regnbogar
dansa á fallandi laufi
Morgunn(2003)

Engin ummæli: