Ragnar Geir Brynjólfsson
Færslur
Forsíða
2009-04-29
Kvöld við sundin
Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Dimmrauð ský
speglast
í lygnum sjónum
Haf og himinn
verða eitt
í logandi sólskini
Við sundin bláu
(Október 2002)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli