Færslur

2009-04-09

Kvöld á Mallorka

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Kvöldroðinn
kveður á bak við vesturfjöllin
Vindurinn vaggar greinum
á trjátoppunum


Skordýrin hefja sinn kvöldsöng
Hafið kveður sinn þunglyndisóð
og sléttar spor mín í sandinum


Ég hverf í land drauma minna og vona.


(2003)

Engin ummæli: