Færslur

2009-04-09

Haust

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Ég geng móti
vindinum
Haustlaufin
fjúka á götuna


Landið sést
rautt, gult grænt
Litirnir blandast
blóði mínu


Hjartað opnast
það sést inn í
drauma og liti
í rauðu blóði


Fjúkandi laufblöð
töfrasprotar

(2004)

Engin ummæli: