Færslur

2009-04-08

Fjalladansinn

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðu í Flóa


Bláu fjöllin með hvítu húfurnar og bláu og gráu augun
sáu grænu fjöllin með svörtu húfurnar og brúnu augun koma


Bláu fjöllin sögðu við grænu fjöllin:
Verið velkomin, baðið ykkur í heitum lindum okkar.
Drekkið úr tæru vötnunum


Fjöllin tókust í hendur og dönsuðu inn í draumanótt norðurljósanna

(2003)

Engin ummæli: