Færslur

2009-04-23

Frá Filippseyjum - 9

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Börn þessa lands
synda sýngja brosa
eru glöð allan daginn
Þau gleyma sér


Finna gröf
fátæktar sinnar
í gleðinni(2004)

Engin ummæli: