Ragnar Geir Brynjólfsson
Færslur
Forsíða
2009-04-24
Frá Filippseyjum - 10
Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Þessi mýkt
í græna
landinu
þegar húmar
Ég heyri í
öldum hafsins
og blöðum trjánna
þau hvísla
Komdu aftur
Og í börnum
landsins
Kemurðu aftur
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli