Færslur

2009-04-22

Frá Filippseyjum - 8

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Ég geng niður
í dalinn
Hverf langt
í græna litinn


Sest við tréð
horfi á eplin
banana, hnetur
á trjánum


Var Eden hér
sit ég við tré
skilnings og visku
í landinu græna


Var Eva brún
með svart hár
svört augu
Adam hvítur
með ljóst hár
blá augu


Enn eru eplin rauð
safarík sæt freistandi

(2004)

Engin ummæli: