Ragnar Geir Brynjólfsson
Færslur
Forsíða
2009-04-21
Frá Filippseyjum - 7
Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Suðræna hafið
sendir bárur
sínar að
ströndinni
sem dansa
við svartan
sandinn
Ég dansaði
við brúnu
konuna
með svörtu
augun í
heitum sandinum
Á Suðurhafseyjum
(2004)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli