Ragnar Geir Brynjólfsson
Færslur
Forsíða
2009-04-20
Frá Filippseyjum - 5
Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Nokkur laufblöð
fallin til jarðar
fölnuð
Rósir á stalli
útsprungnar
Á morgun
allt eins
Nema við erum
farin
(2004)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli