Færslur

2009-04-19

Frá Filippseyjum - 4

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Þetta land
dregur mig til sín
lengra inn í dimmgræna litinn


Þessi litur er að
trufla mig
kemst ekki frá honum


Ég vaki í honum
sofna í honum
dreymi í honum


Hann fylgir mér
heim

(2004)

Engin ummæli: