Færslur

2009-04-17

Frá Filippseyjum - 2

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Dimm nótt
stjörnuhiminn
- Heillandi


Brún augu
fólksins
- Laðandi


Grænn litur
landsins
- Lokkandi


Landið sjálft
- Töfrandi



(2004)

Engin ummæli: