Færslur

2009-03-17

Vísa úr sumarbústaðnum

Birtist áður á http://www.vina.net/ í júlí 2006

Þessa vísu setti ég saman eftir skemmtilega sumarbústaðaferð í sveitina milli sanda um helgina.

Ekki er laust við að á mig sæki uggur,
Bærðust jú ekki þessar heytuggur?
Hví finnst mér ég hvorki heill né hálfur,
getur verið að á mig stari pínulítill álfur?
Ég gjóa augum órólega upp á fjöllin,
eru þau kannski að horfa á mig tröllin?

Engin ummæli: