Færslur

2009-03-16

Tvær óþekktar vísur

Birtist áður á www.vina.net í júní 2006

Kannast einhver við þessa vísu, getur verið að hún sé eftir Símon Dalaskáld líka?
Flóanum hef ég ama á
er þar draugasalur,
Illt er þér að flæmast frá
fallegi Laugardalur.


Þessi hlýtur að vera eftir Leirulækjar-Fúsa:

Ammara vammara skammara skrum
illt er að vera í Flóanum.
Ammara vammara skammara skrið
þó er enn verra Ölfusið.

Engin ummæli: