Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Frá Winnipeg
drógu sveittir uxar
þunga vagna
óveðursský
við sjóndeildarhring
þreyttir menn í
heitu sólskini
Myrka nótt
más og gufa
úr nösum uxanna
Að morgni
haldið af stað
í mildu sólskini
(Ágúst 2002)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli