Ragnar Geir Brynjólfsson
Færslur
Forsíða
2009-02-28
Vorið
Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Þennan vetur
hafa kaldir
vindar blásið
En í nótt
fann eg vorið
við vanga minn
þetta blíða vor
sem vakti upp ljóð
í blóði mínu
(1999)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli