Ragnar Geir Brynjólfsson
Færslur
Forsíða
2009-02-27
Til fjallkonunnar
Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Fjallkona
Ég vakna og finn
heitar lindir
hjarta þíns
streyma til mín
og finn frið
í stríðandi heimi
(1998)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli