Færslur

2009-02-15

Lóan

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Kveður lóa um kvöldin löng
kliðmjúk er í sinni
Gaman er að geta söng
gefið náttúrunni

Ef þú værir ein hjá mér
upp í himnasalnum
Gaman væri að gefa þér
gull úr heiðardalnum

(1985)

Engin ummæli: