Færslur

2009-02-06

Hekla 1980

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Hekla miklar eru
þínar fæðingahríðir
að þriðja barninu
á þessari öld
En Krafla
hví verður þú
svo oft léttari
Hver er faðirinn

Og í þungri stunu
frá Heklu
heyrði ég svarið

Ómar Ragnarsson
flaug yfir


(1980)

Engin ummæli: