Færslur

2009-02-12

Heilræði

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Þú situr við gluggann
og hlustar
Horfir á fegurð
og frelsið
En vert þú ei
fjötraður fangi
þíns hugar
þú finnur leið
til að gleyma


(1983)

Engin ummæli: