Ragnar Geir Brynjólfsson
Færslur
Forsíða
2009-02-13
Til stjörnunnar
Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa
Fegurð myrkursins
horfir til mín
af heiðum himni
Og þú litla
stjarnan mín
sem færist niður
á vesturhimni
Eg horfi á þig
einn í myrkrinu
(1984)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli