Færslur

2009-02-01

Vindurinn hvíslar

Eftir Brynjólf Guðmundsson frá Galtastöðum í Flóa


Ég hvísla
ljóði að
vindinum
og vindurinn
strýkur
hár þitt
og hvíslar
að þér
ljóði sem
gleymist


(2004)

Engin ummæli: